J i h d – Nikon Multi-Power Battery Pack MB-D12 User Manual

Page 221

Advertising
background image

7

Is

Hleðslustaða rafhlöðu

Myndavélin sýnir hleðslustöðu rafhlöðunnar
eins og sýnt er:

EN-EL15/EN-EL18 rafhlaða

Stjórnborð

Leitari

Lýsing

L

Rafhlaða fullhlaðin.

K

Rafhlaða notuð að nokkru
leyti.

J
I

H

d

Rafhlaða að tæmast. Hafðu
fullhlaðna vararafhlöðu tilbúna
eða hladdu rafhlöðuna.

H

(blikkar)

d

(blikkar)

Rafhlaðan tóm. Settu
rafhlöðuna í hleðslu eða
skiptu um hana.

AA rafhlöður

Stjórnborð

Leitari

Lýsing

L

Hleðsla sem eftir er.

I

d

Rafhlöðurnar að tæmast.
Auka rafhlöður tilbúnar.

H

(blikkar)

d

(blikkar)

Rafhlöður tómar. Shutter
release disabled (Afsmellari
gerður óvirkur).

Hæg er að nota valkostinn
í Hópi-d í sérsniðnum
stillingarvalmynd
myndavélarinnar til
að breyta notkun á
rafhlöðuröðinni. Þegar myndavélin fær orku frá
MB-D12, kemur

s

tákn fram á stjórnborðinu. Ef

s

táknið blikkar er lokið á rafhlöðuhólfi nu ekki

læst. Lokaðu og kræktu lokinu á rafhlöðuhólfi nu.

Tryggðu að myndavélin
sýni rétt hleðslustöðuna
rafhlöðu

þegar AA

rafhlöður eru notaðar,
veldu viðeigandi valkost
fyrir MB-D12 battery
type (MB-D12 rafhlöðugerð)
í sérsniðnum
stillingarvalmynd myndavélarinnar (d-hópur).
Ef réttur valkostur er ekki valinn getur verið að
myndavélin virki ekki eins og hъn б aр gera.

Valkostur

Rafhlöðugerð

1 LR6 (AA alkaline)

AA alkaline (LR6)

2 HR6 (AA Ni-MH)

AA Ni-MH (HR6)

3 FR6 (AA lithium)

AA litíum (FR6)

Fjarlægðu rafhlöðurnar þegar MB-D12 er ekki í
notkun.

Upplýsingar um rafhlöðu

Hægt er að skoða
rafhlöðuupplýsingar
(ásamt
stillingaupplýsingum
fyrir EN-EL18 rafhlöður)
á uppsetningarvalmynd
myndavélarinnar (rafhlöður myndavélarinnar
eru skráðar til vinstri, MB-D12 eru skráðar
til hægri). Einungis rafhlöðutáknið er
sýnt þegar AA rafhlöður eru notaðar.
Sjá myndavélahandbókina fyrir nánari
upplýsingar.

Athugið: Skýringarmyndirnar á þessari blaðsíðu
eru frá D800.

Advertising
This manual is related to the following products: