Drive eye, Car black box device, Handbók – Media-Tech DRIVE EYE User Manual

Page 6: Mt4042, Tækjalýsing

Advertising
background image

5

4

3

1

2

11

10

9

8

7

6

Car Black Box Device

Tækjalýsing

1. ON / OFF-takki

2. Stýritakki (upp/niður, hægri/vinstri, OK-hnappur)

3. LCD-skjár

4. Hleðsluljós

5. Kveikt á-ljós

6. Linsa

7. Bílfesting

8. Endursetningartakkar

9. Hátalari

10. HDMI / USB / micoSD,

11. Hljóðnemi.

Drive Eye

Handbók

MT4042

IS

Til að kveikja á tækinu

Ýttu á ON/OFF-takkann
Ath: Upptakan slekkur sjálfkrafa á sér þegar rafhlaðan

er orðin lág.

Rafhlaðan hlaðin

Rauða LED-ljósið kviknar þegar vélin er í hleðslu og

slokknar þegar vélin er fullhlaðin. Hleðslan tekur um

klukkustund.
Tvær leiðir eru í boði til að hlaða rafhlöðuna:

1. Hleðal með bílhleðslu

2. Hleðsla í gegnum USB

Minniskort

Tækið styður allt að 32GB-minnistkort í class 4.

Kveikt á myndavélinni/myndavélavirkni

/stillingar

Til að skipta um ham, notaðu stýritakkana (mynd 1) og

ýttu til vinstri þar til viðeigandi hamur kemur upp.

Taka myndir / myndastillingar

Ýttu efst á stýritakkann og veldu Photo. Ýttu á OK til að

taka mynd. Til þess að komast í myndastillingar þá er

hægt að ýta til hægri.

Eftirfarandi stillingar eru í boði:

Upplausn: 12M (4032x3024) / 8M (3264x2448) / 5M

(2560x1920) / 3M (2048x1536)

Myndgæði: High, medium, low.

Hvítstilling: (Auto / sunlight / cloudy / fluorescent )

Stafræn virkni: Normal, black and white, nostalgic

Tímastilling: No / 10 minutes / 20 minutes

Taka myndir: on / off

Dagsetning: on / off

Ljósopsstilling (-2.0 ~ +2.0)

Stillingar á kerfinu

Ýttu á vinstri stýritakkann þar til það heyrist pнp юб

opnast kerfisstillingarnar.

Eiginleikar tækisins

 132 gráðu breiðlinsa

 Snúanleg 180 gráðu linsa

 Innbyggð rafhlaða

 Innbyggður hljóðnemi / hátalari

 Micro SD-minniskortastuðningur (allt að 32GB)

 Hreyfiskynjari og myndskeiðaupptaka

 Sjálfvirk upptaka þegar keyrt er af stað.

Advertising