Tilkynning um rafræna losun – Lenovo A8-50 Tablet User Manual

Page 171

Advertising
background image

Tilkynning um rafræna losun

170

Tilkynning um rafræna losun

Yfirlýsing um samræmi Federal Communications Commission (FCC)

Þessi búnaður hefur verið prófaður og reynst fylgja takmörkum fyrir B-flokk stafrænna tækja, í

samræmi við 15. hluta reglna FCC. Þessum takmörkum er ætlað að veita hæfilega vörn gegn

skaðlegum truflunum við uppsetningu í íbúabyggð. Þessi búnaður myndar, notar og getur

geislað útvarpsbylgjum og ef hann er ekki settur upp og notaður í samræmi við leiðbeiningar

getur hann valdið skaðlegum truflunum á fjarskiptum. Hinsvegar er engin trygging fyrir því að

truflun verði ekki við einstaka uppsetningu. Ef þessi búnaður veldur skaðlegum truflunum á

útvarps-eða sjónvarpsmóttöku, sem hægt er að ákvarða með því að kveikja og slökkva á

búnaði, er notandinn hvattur til að lagfæra truflunina með einni eða fleirum eftirfarandi

aðgerðum:

Snúa eða endurstilla móttökuloftnet.

Auka fjarlægð á milli búnaðarins og móttakara.

Tengja búnaðinn í innstungu á annarri grein en þeirri sem móttökutækið er tengt.

Leitið ráða hjá viðurkenndum söluaðila eða þjónustufulltrúa.

Lenovo er ekki ábyrgt fyrir einhverjum útvarps- eða sjónvarpstruflunum af völdum óheimila

breytinga eða breytinga á þessum búnaði. Óheimilar breytingar geta ógilt heimild notandans til

að nota búnaðinn.

Þetta tæki er í samræmi við 15. hluta reglna FCC. Notkun þess er háð eftirfarandi tveimur

skilyrðum: (1) Tækið má ekki valda skaðlegum truflunum, og (2) tækið verður að taka við öllum

truflunum, þ.mt truflunum sem geta valdið óæskilegri virkni þess.

Ábyrgðaraðili:

Lenovo (United States) Incorporated

1009 Think Place - Building One

Morrisville, NC 27560

Sími: 1-919-294-5900

Advertising