Notkun kitchenaid, Aukahluta, Ásetning hveitibrautar – KITCHENAID 5KSM150PS User Manual

Page 207

Advertising
background image

6

Íslensk

a

Notkun KitchenAid

®

aukahluta

Hrærari fyrir venjuleg og þykk deig:

kökur

kex

glassúr

bollur

sælgæti

kjöthleifur

smákökur

kartöflumús

bökudeig

Þeytari fyrir loftmiklar blöndur:

egg

svampkökur

eggjahvítur

englakökur

þeyttur

rjómi

majónes

soðinn glassúr

sumt sælgæti

Deigkrókur fyrir vinnslu gerdeigs:

brauð

kaffibrauð

rúnstykki

bollur

pizzadeig

Hveitibraut sett á

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Komið hrærara (þeytara eða deigkrók)

og skál fyrir. Sjá bls. 5.

4. Rennið hveitibrautinni yfir

hrærivélaskálina framanverða, þar
til brautin er fyrir miðju. Neðri brún
brautarinnar ætti að falla ofan í skálina.

Hveitibrautin tekin af

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Lyftið fremri hluta hveitibrautarinnar

yfir brún skálarinnar og dragið fram.

4. Fjarlægið áhald og skál.

Notkun hveitibrautar

1. Besti árangur næst sé brautinni snúið

þannig að mótorhöfuðið hylji “u” laga
opið á brautinni. Brautin mun vera
hægra megin við tengistykkið ef horft
er framan á vélina.

2. Hellið því sem á að fara í skálina í

rennuna.

Ásetning hveitibrautar*

* Ef hveitibraut fylgir með.

Renna

Advertising
This manual is related to the following products: