Lenovo A7-40 Tablet User Manual

Page 187

Advertising
background image

Mikilvægar upplýsingar varðandi öryggi og meðhöndlun

186

Viðvörun varðandi hljóðþrýsting

Fyrir tæki sem er prófað í samræmi við EN 60950-1:

2006+A11:2009:+A1:2010+A12:2011, er það skylda að framkvæma hljóðpróf

samkvæmt EN50332.

Þetta tæki hefur verið prófað til að vera samhæft kröfum varðandi stig

hljóðstyrks, sem kveðið er á um í gildandi EN 50332-1 og/eða EN 50332-2

stöðlum. Varanlegt heyrnartap getur orðið ef heyrnartól eða eyrnatól eru notuð á

háum hljóðstyrk í langan tíma.

Viðvörunaryfirlýsing

Hlustið ekki með miklum hljóðstyrk um lengri tíma til að koma í veg fyrir

hugsanlegan heyrnarskaða.

Sýnið aðgát þegar verið er að nota tækið þitt í ökutæki eрa б reiðhjóli

Settu þitt eigið öryggi og öryggi annarra í forgang. Fylgið lögunum. Lög og

reglugerðir gætu stýrt því hvernig þú getur notað hreyfanleg rafeindatæki, svo

sem tækið þitt, á meðan þú ert að aka vélknúnu ökutæki eða hjóla á reiðhjóli.

Fargið í samræmi við staðbundin lög og reglugerðir

Þegar tækið nær lokum nýtingartíma sínum, ekki mylja, brenna, sökkva í vatn,

eða ráðstafa tækinu á nokkurn hátt í bága við gildandi lög og reglugerðir. Sumir

innri hlutar innihalda efni sem geta sprungið, lekið eða haft neikvæð

umhverfisáhrif ef fargað á rangan hátt.

Sjá „Endurnýting og umhverfisupplýsingar“ varðandi viðbótarupplýsingar.

Haldið tækinu og fylgihlutum fjarri litlum börnum

Tækið þitt inniheldur litla hluti sem geta valdið köfnunarhættu hjá litlum börnum.

Til viðbótar, getur glerskjárinn skemmst eða sprungið ef tækið dettur á eða

kastað á hart yfirborð.

Advertising
This manual is related to the following products: