Standsetning hrærivélar – KITCHENAID 5KSM150PS User Manual

Page 206

Advertising
background image

5

Íslensk

a

Standsetning hrærivélar

Skálin sett á

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Setjið læsinguna í UNLOCK stöðu og

lyftið mótorhúsinu aftur á bak.

4. Setjið skálina á festinguna.
5. Snúið skálinni varlega réttsælis

á festinguna.

Skálin tekin úr

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Setjið læsinguna í UNLOCK stöðu og

lyftið mótorhúsinu aftur á bak.

4. Snúið skálinni rangsælis.

Hrærari, þeytari eða
deigkrókur settur á

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Setjið læsinguna í UNLOCK stöðu og

lyftið mótorhúsinu aftur á bak.

4. Setjið hrærarann á snúningsskaftið og

ýtið honum upp eins og hægt er.

5. Snúið hræraranum til hægri þannig að

hann festist á snúningsskaftinu.

Hrærari, þeytari eða
deigkrókur tekinn af

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Setjið læsinguna í UNLOCK stöðu og

lyftið mótorhúsinu aftur á bak.

4. Ýtið hræraranum upp eins og hægt er

og snúið honum til vinstri.

5. Togið hrærarann af snúningsskaftinu.

Mótorhúsið læst

1. Gangið úr skugga um að mótorhúsið

sé alveg niðri.

2. Setjið læsinguna í LÆSTA stöðu.
3. Prófið að lyfta húsinu áður en vélin er

sett í gang.

Læsing tekin af mótorhúsi

1. Setjið læsinguna í UNLOCK stöðu.
ATHUGIÐ: Mótorhúsið á alltaf að vera í
LOCK stöðu þegar hrærivélin er í gangi.

Hraðastilling

Setjið vélina í samband í viðeigandi
innstungu. Hraðastillingin á alltaf að vera í
lægstu stöðu þegar vélin er sett í gang og
hraðinn svo aukinn smátt og smátt upp
í þann hraða sem óskað er til að koma
í veg fyrir skvettur. Sjá bls. 9 Notkun
hraðastillingar.

Pinni

10

2

1

4

6

8

O

Advertising
This manual is related to the following products: