Aukahlutir, Almennar leiðbeiningar – KITCHENAID 5KSM150PS User Manual

Page 214

Advertising
background image

13

Íslensk

a

Aukahlutir

Sett á

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið

á innstungunni.

3. Losið tengihnappinn með því að snúa

honum rangsælis.

4. Lyftið lokinu af tenginu.
5. Stingið öxulinum inn í tengið og

gangið úr skugga um að öxullinn
gangi vel inn í það. Nauðsynlegt getur
verið að snúa aukahlutnum til að fá
öxulinn inn. þegar aukahluturinn er í
réttri stöðu passar pinninn á honum í
skoruna á kanti tengisins.

6. HerðIð tengihnappinn með því að snúa

honum réttsælis þar til aukahluturinn
er alveg fastur á hrærivélinni.

7. Stingið snúrunni í samband.

Tekið af

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Losið tengihnappinn með því að

snúa öxulinum rangsælis. Snúið
aukahlutnum lítið eitt þegar skaftið er
tekinn út.

4. Setjið lokið aftur á tengið. Herðið

tengihnappinn með því að snúa honum
réttsælis.

Almennar upplýsingar

KitchenAid

®

aukahlutir eru hannaðir með endingu í huga. Öxullinn og tengið eru

ferköntuð til að koma í veg fyrir að öxullinn snuði í tenginu. Öxullinn og öxulhúsið
eru konisk til að tryggja að þau falli þétt inn í tengið þrátt fyrir langa notkun og slit.
KitchenAid

®

aukahlutir þurfa ekki auka tengingu, hún er innbyggð.

Ekki hluti af hrærivélinni

Almennar leiðbeiningar

Lok yfir tengihluti

Tengihnappur

Skora

Pinni

Skafthús

Aflskaft‡

Hъs

Advertising
This manual is related to the following products: