Bilið á milli hrærara og skálar – KITCHENAID 5KSM150PS User Manual

Page 208

Advertising
background image

7

Íslensk

a

Frá verksmiðju er hrærivélin stillt þannig að aðeins örlítið bil er á milli hrærara og skálar. Ef
hann af einhverjum ástæðum snertir skálina eða hann er of langt frá botni má stilla bilið á
auðveldan hátt.

Bilið á milli hrærara og skálar

1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á

innstungunni.

3. Lyftið mótorhúsinu.
4. Snúið skrúfunni (A) LÍTIÐ EITT

rangsælis (til vinstri) til að lyfta
hræraranum eða réttsælis (til hægri) til
að lækka hann.

5. Stillið bilið þannig að hrærarinn sé við

það að snerta botninn. Ef skrúfan er
ofstillt getur verið að skálin læsist ekki.

ATHUGIÐ: Rétt stilltur á hrærarinn hvorki
að snerta botn né hliðar skálarinnar. Ef
áhald snertir skálina getur það slitnað.

A

Advertising
This manual is related to the following products: