4 notandaleiðbeiningar – Laerdal Compact Suction Unit (LCSU) 4 User Manual

Page 260

Advertising
background image

4 Notandaleiðbeiningar

260

Íslenska

Orkugjafar

Notkun með innri rafhlöðu
LCSU 4 er búið innri rafhlöðu, NiMH 12 volta 1.6 Ah.

Taka verður ytri orkugjafa úr sambandi ef knýja á tækið með

rafhlöðunni.

Notkun með ytri 12V DC
Nota verður DC-rafmagnssnúru til að tengja við 12V

DC í ökutæki. Stingið minna rafmagnstenginu í 12V DC-

innstunguna á LCSU 4. Stingið stærra rafmagnstenginu í 12V

DC-innstunguna í ökutækinu.

Notkun með ytri AC
Krefst notkunar á AC/DC-hleðslutæki. Stingið minna DC-

rafmagnstenginu í 12V DC-innstunguna á LCSU 4. Stingið

AC-rafmagnstenginu í samband við jarðtengda AC-innstungu.

Það er eðlilegt að AC/DC-hleðslutækið hitni við notkun.

Stjórnborð og tákn fyrir gaumljós

Stilling á sogi

Grænt ljós
Gult ljós

Rautt ljós

ON / OFF switch

Stilling á sogi
• Mælikvarðinn logar í grænum lit til að sýna styrk á

lofttæmi/sogi

• Ljósbláa svæðið tilgreinir minna sog þegar um ungbörn og

börn er að ræða.

Ljósin loga í tvenns konar styrkleika. Hálfupplýst ljós sýnir

lofttæmi til hálfs, t.d. er 175 tilgreint þegar ljósið á 150 lýsir að

fullu og ljósið á 200 er hálfupplýst.

Gaumljós

Staða

Grænt

Ytri orkugjafi er tengdur

Gult

Rafhlaða er í hleðslu
(Ljósið slokknar um leið og rafhlaðan er
fullhlaðin)

Rautt

Lítið eftir á rafhlöðu

Viðvörun
Skiptið umsvifalaust yfir í ytri aflgjafa til að koma í veg

fyrir að tækið stöðvist ef táknið sem sýnir að lítið sé eftir

á rafhlöðu logar. Gaumljósið sem sýnir að lítið sé eftir

af rafhlöðu mun loga áfram og afköst tækisins minnka

skjótt þar til LCSU 4 stöðvast alveg ef LCSU 4 fær ekki

orku frá ytri aflgjafa.

Advertising