5 upplýsingar um rafhlöðu – Laerdal Compact Suction Unit (LCSU) 4 User Manual

Page 262

Advertising
background image

5 Upplýsingar um rafhlöðu

262

Íslenska

Aðgerðir við hleðslu

Varúð
Ekki nota tækið nema í nokkrar mínútur ef RAUÐA

ljósið logar sem sýnir að lítil hleðsla sé eftir á rafhlöðu.

Endurhlaðið rafhlöðuna eins fljótt og hægt er.

AC/DC-hleðslutæki (tilv. nr. 886111)

Rafhlaðan er fyrst og fremst hlaðin með staðlaða AC/DC-

hleðslutækinu þegar henni er komið fyrir í LCSU 4 tækinu.

AC/DC-hleðslutæki

Rafmagnssnúra

Green LED

Yellow LED

Red LED

Farið eftir gaumljósunum á

stjórnborði LCSU 4 og hlaðið

rafhlöðuna eins og þörf krefur.

Gaumljós

Staða

Rautt ljós logar

Lítið eftir á rafhlöðu

Gult ljós logar

Hleður

Gult ljós blikkar

Rafhlaðan er næstum fullhlaðin

Slökkt á gula ljósinu

Rafhlaðan er fullhlaðin

Grænt ljós logar

Tengt AC/DC

Ytra hleðslutæki (tilv. nr. 886112)

Hægt er að hlaða rafhlöðuna utan tækisins með því að taka

hana úr LCSU 4 tækinu og nota ytra hleðslutæki fyrir rafhlöðu.

Rafmagnssnúra

Rafhlöðutengi

Rafhlaða

Hleðslutæki

LED Gaumljós

Hlaða þarf tóma rafhlöðu í allt að 5 klst til að ná fullri hleðslu.

Fylgist með LED gaumljósi og hlaðið rafhlöðu eftir þörfum.

LED Gaumljós

Staða

LED ljós logar ekki

Rafmagnssnúra ekki tengd

Gult LED ljós blikkar

Hleðsla er á bið

Gult LED ljós logar

Hleðsla í gangi

Grænt LED ljós logar

Rafhlaða fullhlaðin (*)

Rautt LED ljós logar

Villa í hleðslu

* Það er í lagi að hafa rafhlöðuna í stöðugri hleðslu þó svo að

græna LED gaumljósið logar. Það skaðar ekki rafhlöðuna.

Varúð
Ekki hylja eða breiða yfir hleðslutækið. Þegar

hleðslutækið er í notkun þá er það eðlilegt að það hitni

ásamt rafhlöðu.

Advertising