2 öryggishugtök og -tákn, 3 óreyndir notendur, 4 ábyrgð – Xylem ECOCIRC XL & XLplus User Manual

Page 152: 5 varahlutir, 6 esb-samræmisyfirlýsing (skýring), 2 flutningur og geymsla, 1 farðu yfir pöntunina

Advertising
background image

ATHUGA:
Geymið þessa handbók ef það skyldi þurfa að leita

í hana síðar. Og hafið hana alltaf til taks nálægt ein-

ingunni.

1.2 Öryggishugtök og -tákn

Hættustig

Hættustig

Ábending

HÆTTA:

Hættulegar aðstæður

sem, ef ekkert er að

gert, munu valda dauða

eða alvarlegum slysum.

AÐVÖRUN:

Hættulegar aðstæður

sem, ef ekkert er að

gert, geta valdið dauða

eða alvarlegum slysum.

VARÚÐ:

Hættulegar aðstæður

sem, ef ekkert er að

gert, geta valdið vægum

eða nokkuð alvarlegum

meiðslum.

ATHUGA:

• Mögulegar aðstæður

sem, ef ekkert er að

gert, gætu valdið

óæskilegum skilyrð-

um

• Aðgerð sem tengist

ekki líkamstjóni

Hættuflokkar
Hættuflokkanir falla annað hvort undir hættustig

eða ákveðin tákneru látin koma í stað hefðbund-

inna hættutákna.
Rafmagnshætta er gefin til kynna með eftirfarandi

sérstökum táknum:

Spennuhætta:

Hætta út frá heitu yfirborði

Hættur út af heitu yfirborði eru skilgreindar með

sérstöku tákni sem kemur í stað hefðbundinna

hættutákna:

VARÚÐ:

1.3 Óreyndir notendur

AÐVÖRUN:
Ætlast er til að eingöngu hæft starfsfólk

starfræki dæluna.

Athugið eftirfarandi varúðarráðstafanir:

• Fólk sem er hamlað að einhverju leyti ætti ekki

að starfrækja dæluna nema undir leiðsögn eða

eftir rétta þjálfun fagfólks.

• Börn skulu vera undir eftirliti þannig að tryggt

sé að þau séu ekki að leik á eða kringum dæl-

una.

1.4 Ábyrgð

Varðandi upplýsingar um ábyrgð, sjá sölusamning.

1.5 Varahlutir

AÐVÖRUN:
Notið aðeins upprunalega varahluti til

að skipta um slitna eða bilaða íhluti. Ef

notaðir eru varahlutir sem ekki eiga við

getur það valdið truflunum, skemmdum

og líkamstjóni sem og fellt úr gildi

ábyrgðina.

Hafa skal samband við sölu- og þjónustudeild varð-

andi frekari upplýsingar um varahluti

1.6 ESB-SAMRÆMISYFIRLÝSING
(SKÝRING)

XYLEM SERVICE ITALIA SRL, MEÐ HÖFUÐSTÖÐV-

AR Í VIA VITTORIO LOMBARDI 14 - 36075 MON-

TECCHIO MAGGIORE VI - ITALY, LÝSIR ÞVÍ HÉR

MEÐ YFIR AÐ VARAN
HRINGRÁSARDÆLA (SJÁ MIÐA Á FYRSTU SÍÐU)*
[* í einni af eftirfarandi útfærslum: ECOCIRC XL,

ECOCIRC XLplus, ECOCIRC XLplus með RS485

einingu, ECOCIRC XLplus með þráðlausri einingu.

RS485 og þráðlausar einingar afgreiddar eftir beið-

ni þar sem uppsetning er á ábyrgð þess sem fram-

kvæmir verkið ].
UPPFYLLIR VIÐEIGANDI GREINAR EFTIRFARANDI

EVRÓPSKRA TILSKIPANA

• VÉLBÚNAÐUR 2006/42/EC (VIÐHENGI II: TÆK-

NISKRÁ ER AÐGENGILEG HJÁ XYLEM SERVICE

ITALIA SRL).

• RAFSEGULSVIÐSSAMHÆFI 2004/108/EC.

• FJARSKIPTABÚNAÐUR 1999/5/EC (Þráðlaus

eining).

• VISTHÖNNUN 2009/125/EC, REGLUR (EC) Nr.

641/2009, REGLUR (ESB) Nr. 622/2012: EEI ≤ 0,

…. (SJÁ MIÐA Á FYRSTU SÍÐU). (Viðhengi I: “

Viðmiðun fyrir afkastamestu hringrásardælurnar

er EEI ≤ 0,20.”).

OG EFTIRFARANDI TÆKNISTAÐLAR

• EN 60335-1, EN 60335-2-51, EN 62233.

• EN 55014-1:2006 + A1:2009 + A2:2011, EN

55014-2:1997 + A1:2001 + A2:2008, EN

61000-3-2:2006 + A1:2009 +A2:2009, EN

61000-3-3:2008, 61800-3:2004+A1:2012.

• EN 60950-1, EN 301 489-17, EN 300 328 (Þráð-

laus eining).

• EN 16297-1, EN 16297-2.

MONTECCHIO MAGGIORE, 02.09.2013
AMEDEO VALENTE
(FORSTJÓRI VERKFRÆÐIDEILDAR OG DEILD-

AR FYRIR RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN)
rev.00 [endurskoðun 00]

Lowara er vörumerki Lowara srl Unipersonale, dótt-

urfélags Xylem Inc.

2 Flutningur og geymsla

2.1 Farðu yfir pöntunina

is - Þýðing af upprunalega eintakinu

152

Advertising