6 rafbúnaðar uppsetningar, 1 raftenging – Xylem ECOCIRC XL & XLplus User Manual

Page 156

Advertising
background image

AÐVÖRUN:

• Sterkt segulsvið skapast þegar legan

er fjarlægð frá eða sett á dæluhaus-

inn. Þetta segulsvið getur verið

skaðlegur gangráði og öðrum

ígræðslum. Þar að auki getur segul-

sviðið dregið málmhluti að snúðnum

sem getur valdið slysum og/eða

skemmdum á legu dælunnar.

Varðandi nánari upplýsingar, sjá

Mynd 14

og

Mynd

15

.

1. Losa fjóra sexkantbolta (2) sem festa dæluhaus

við dæluhús (4).

2. Snúa skal dæluhaus (1) i 90° áföngum í æski-

lega stöðu.

3. Þegar dæluhaus (1) er skilinn frá dæluhúsi (4):
a) Forðist að fjarlægja snúðinn frá dæluhausnum

(1):

b) Takið eftir hættu á segulsvið sem er skráð hér

fyrir framan;

c) Kannið að O-hringur (3) sé ekki skemmdur.

Skipta þarf um gallaðan O-hring. Vara O-hring-

ur er þegar í boði inn í pakkanum.

4. Festið og þéttið samkvæmt töflunni hér að

neðan fyrir fjögurra hexa skrúfum (2) sem festa

vélina á dæluhúsið (4).

Dælugerð

Skrúfutegund Snúningsvægi

25–40
25–60
32–40
32–60

M5

2,0 Nm

25–80
25–100
32–80
32–100
32–100F
40–100F
50–100F

M6

10,0 Nm

32–120F
40–120F
50–80F
65–80F

M8

19,0 Nm

50–120F
65–120F
80–120F
100–120F

M10

38,0 Nm

AÐVÖRUN:
gera lekakönnun eftir að dælan hefur

verið sett saman aftur.

4.6 Rafbúnaðar uppsetningar

Varúðarráðstafanir

Spennuhætta:

• Tryggið að allar tengingar séu gerð-

ar af viðurkenndum tæknimönnum í

uppsetningu og sйu н samræmi við

gildandi reglur.

• Áður en farið er að vinna við eining-

una skal tryggja að hún og stýritaflan

séu einangruð frá rafmagnsinntaki

og ekki sé hægt að setja spennu á

þau.

Jarðtenging

Spennuhætta:

• Tengið ávallt verndarleiðara við jarð-

tengil áður en aðrar raftengingar eru

framkvæmdar.

• Allan rafbúnað skal jarðtengja. Þetta

á við dælusamstæðu og skyldan

búnað. Kannið hvort dælan er jarð-

tengd.

ATHUGA:
Kveikja eða slökkva á dælu verður að vera minna

en 3 sinnum á klukkutíma og í öllu falli minna en

20/24t

4.6.1 Raftenging

AÐVÖRUN:
Ekki skal tengja í stjórnskáp dælu nema

rafmagn hafi verið aftengt í að minnsta

kosti 2 mínútur.

Fyrir gerðir með „tengik-

ló“ (25-40, 25-60, 32-40,

32-60). Sjá

Mynd 16

.

1. Opna tengikassa og

setja kapalinn inn í

kapalþéttið.

2. Toga niður fjaður-

festinguna.

3. Tengja kapal í sam-

ræmi við tengimynd.

4. Rétta af báða hluta

tengis

5. Ýta hlutunum inn í

hvor annan.

6. Loka tenginu og

herða vandlega að

kapalþéttinu.

Fyrir gerðir með hefð-

bundna tengingu í teng-

ibretti. Sjá

Mynd 15

.

1. Opna tengikassa

með því að taka burt

skrúfurnar (5).

2. Nota M20 kapalþétti

fyrir rafmagnskapal-

inn.

3. Tengja kapal í sam-

ræmi við tengimynd.

Sjá

Mynd 17

og

Mynd 19

.

a. Tengdu jarðtengiþ-

ráðinn. Gakktu úr

skugga um að jarð-

leiðslurnar séu leng-

ri en fasaleiðslurnar.

b. Tengdu fasaleiðsl-

urnar.

4. Lokið tengikassan-

um og herðið skrúf-

ur í 1 Nm.

Varðandi kröfur um kapla sjá

Tengingar

is - Þýðing af upprunalega eintakinu

156

Advertising