6 uppsetning og rekstur kerfis, 1 samskipa dælustillingar, 1 breyta samskiptabreytum – Xylem ECOCIRC XL & XLplus User Manual

Page 160

Advertising
background image

Uppsetning skynjara og stýrihamur í því sambandi

eru aðeins aðgengileg gegnum gagnabrautina.
Sjá nánar handbók um samskipti og þróaðar að-

gerðir á www.lowara.com

ATHUGA:
Nemasnúrur eiga ekki að vera lengri en 20 m.

5.2.12 Gagnatengibraut (aðeins í boði á
ecocirc XLplus)

Dælan er með 2 innbyggðar RS-485 gagnarásir.

Önnur er hefðbundin (tengipunktar 15-16-17), en

hin er aðeins möguleg með valkvæðri RS-485 eða

þráðlausri gerð (tengipunktar 18-19-20). Sjá

Mynd

18

og

Mynd 19

.

Dælan getur „talað við“ BMS kerfi gegnum Modbus

eða BAC-net

102

samskiptareglur. Frekari útlistun á

samskiptareglum er vísað til samskiptaregluhand-

bókinni á www.lowara.com.

ATHUGA:
Þegar fjarstýring er notuð er eingöngu hægt að stý-

ra stilligildum og stýriham um gagnarásir en ekki

hægt að breyta gegnum notendaviðmót. Stjórnun

á sýndu magni og mælieiningu er áfram virk gegn-

um notendaviðmót.

5.2.13 Sjálfkrafa tví dælurekstur (aðeins í
boði á ecocirc XLplus)

Rekstur með varadælu
Eingöngu aðaldæla er í gangi. Hin dælan fer í gang

ef bilun verður í aðaldælu.
Í gangi til skiptis
Aðeins önnur dælan er í gangi í senn. Dælurnar

skiptast á með 1 sólarhrings millibili að dæla svo að

álagið á þær jafnast út. Hin dælan fer strax í gang ef

önnur bilar.
Samsíða keyrsla
Báðar dælurnar eru í gangi samtímis með sömu

stilligildi. Aðaldælan ákvarðar hvernig kerfið vinnur

og getur hámarkað afköst. Til að tryggja nauðsyn-

leg afköst með lágmarks orkunotkun, gangsetur og

stöðvar aðaldæla hina dæluna eftir dæluhæð og

streymi eftir þörfum.

• ATHUGIÐ: Ef ecocirc XL grunnur (engin sam-

skipti í boði) er notaður í samsíða keyrslu,

tveggja dæluhaus getur gengið í mismunandi

rekstrarpunktum, sérstaklega í litlu flæði. Þetta

gæti valdið einhverjum óstöðugleika í dælu og

kaplaloki getur valdið hávaða. Mælt er með not-

kun á ecocirc XLplus fyrir samsíða keyrslu.

6 Uppsetning og rekstur kerfis

Varúðarráðstafanir

AÐVÖRUN:

• Verið ávallt með hlífðarhanska þegar

fengist er við dælur og vél. Þegar

dælt er heitum vökvum geta dælan

og hlutar hennar farið upp fyrir 40°C

(104°F).

• Ekki má þurrdæla því það getur ey-

ðilagt legurnar. Fylla skal kerfið á

réttan hátt með vökva og lofta út fyr-

ir fyrstu gangsetningu.

ATHUGA:

• Dælan skal aldrei vera í gangi með ON-OFF lok-

ann lokaðan lengur en fáeinar sekúndur.

• Ekki skal láta dælu vera í frosti, ef hún er ekki í

gangi. Tappið af dælunni öllum vökva sem er

inni í henni. Ef það er ekki gert, getur vökvinn

frosið og skemmt dæluna.

• Samanlagður þrýstingur á soghlið (aðalvatn-

slögn, vatnsgeymi) og hámarks dæluþrýstingur

má ekki fara yfir leyfðan hámarks vinnuþrýsting

(nafnþrýsting PN) dælunnar.

• Notið ekki dæluna ef straumtæring kemur upp.

Straumtæring getur skemmt innri íhluti.

6.1 Samskipa dælustillingar

Breyta dælustillingum á einhvern eftirfarandi hátt:

• Notendaviðmót

• Gagnabrautarsamskipti

103

(eingöngu á ecocirc XLplus)

• Þráðlaus samskipti

104

(eingöngu á ecocirc XLplus)

6.1.1 Breyta samskiptabreytum

Breyta samskiptabreytum dælu. Sjá

Mynd 13

.

1. Slökkva á dælunni.

Bíða eftir gaumljósi sem sýnir að slökkt er áður

en haldið er áfram.

2. Kveikja á dælunni.
3. Þegar skjárinn sýnir COMM (COM)

105

, ýtið á

breytuhnapp (3) til að fara inn í samskiptaval-

myndina.

4. Velja eitt af þrem gildum með stillihnappi.

• BAUD (BDR)

6

= baud einingaruppsetning

(gildi í boði 4.8 - 9.6 - 14.4 - 19.2 - 38.4 -

56.0 - 57.6 kbps)

• ADDR (ADDR)

6

= vistfangsmerki (vistfang í

boði 1÷255 fyrir Modbus og 0÷127 fyrir

BACnet)

• MODU (MDL)

6

= valfrjáls mátaruppsetning

(0 = ekkert mát; 1 = þráðlaust mát; 2 =

RS-485 mát)

5. Эta б breytuhnapp til að komast í undirval-

mynd

6. Breyta gildum með stillihnöppum.
7. Эta б breytuhnapp til að staðfesta og geyma ný

gildi.

8. Эta б hamhnappinn til að fara úr undirvalmynd.

Ef ekki er эtt б hnapp í 10 sekúndur, fer dælan úr

valmynd sem hún er í og heldur áfram gangsetn-

ingu. Allar breytur sem breytt er án þess að stað-

festa þær fara í fyrri gildi.

102

Fæst ekki á 25-40, 25-60, 32-40, 32-60 gerðirnar.

103

ekki lýst í þessum leiðbeiningum, sjá samskiptahandbók á www.lowara.com

104

þarfnast uppsetningar á þráðlausri einingu á dælunnni

105

Á þriggja stafrænaskjá af gerð 25-40, 25-60, 32-40, 32-60

is - Þýðing af upprunalega eintakinu

160

Advertising