4 uppsetning dælunnar, 1 vélauppsetning, 2 rafbúnaðar uppsetningar – Xylem e-SV User Manual

Page 97: 5 útfærsla, ræsing, rekstur og stöðvun, Varúðarráðstafanir

Advertising
background image

Gaumlisti fyrir stjórnskápinn

ATHUGA:
Stjórnskápur skal vera í samræmi við afköst rafknúnu dælunnar. Ef málgildin

eru í ekki í samræmi gæti það gert vörnina á vélinni óvirka.

Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:

• Stjórnskápur skal verja vélina fyrir yfirálagi og skammhlaupi.
• Setjið upp rétta yfirálagsvörn (hitaliða eða vélarálagsvörn)

Dælugerð

Vörn

Einfasa stöðluð rafknúin dæla ≤ 1,5

kW

• Innbyggð sjálfvirk hita-straum-

vörn (vélarálagsvörn)

• Skammhlaupsvörn (skal fylgja

frá uppsetningaraðila)

47

Þrífasa rafknúin dæla og aðrar ein-

fasa dælur

48

• Hitaálagsvörn (skal fylgja frá

uppsetningaraðila)

• Skammhlaupsvörn (skal fylgja

frá uppsetningaraðila)

• Stjórnskápurinn skal búinn varnarkerfi gegn þurrdælingu sem þrýstirofi,

flotrofi, skynjarar og önnur viðlíka tæki eru tengd við.

• Mælt er með eftirfarandi tækjum inntaksmegin á dælunni.

• Ef vatni er dælt úr vatnskerfi skal nota þrýstirofa.
• Þegar dælt er vatni úr geymi eða safngeymi, skal nota flotrofa eða

skynjara.

• Þegar hitaliðar eru notaðir, er mælt með rafliðum sem eru næmir fyrir fas-

abilunum.

Gátlisti fyrir vél

AÐVÖRUN:
• Lesið notkunarreglur til að tryggja að varnarbúnaður sé fyrir

hendi ef notuð er önnur en stöðluð vél.

• Ef vélin er búin sjálfvirkri hitavörn, verið þá viðbúin óvænt-

um gangsetningum við yfirálag. Ekki skal nota slíkar vélar fyr-

ir eldvarnir og slökkvikerfi.

ATHUGA:
• Notið aðeins jafnvægisstilltar vélar með hálfan kнl н öxulframlengingunni

(IEC 60034-14) og með eðlilegri titringstíðni (N).

• Inntaksspenna og tíðni skulu vera í samræmi við tæknilegar upplýsingar á

merkiplötu.

• Notið aðeins einfasa og þrífasa vélar þar sem stærðir og afl uppfylla ev-

rópska staðla.

Vélar geta venjulega starfað við eftirfarandi spennufrávik:

Tíðni Hz

Fasi ~

UN [Nafnspenna] [V]

± %

50

1

220 – 240 ± 6

3

230/400 ± 10
400/690 ± 10

60

1

220 – 230 ± 6

3

220/380 ± 5
380/660 ± 10

Strengir skulu samkvæmt reglunum vera 3ja þráða (2+jarðtenging) á einfasa

gerðunum og 4ra þráða (3+jarðtenging) á þrífasa gerðunum.

Rafknúin dæla ásamt vél:

Gerð

Hringþétti með streng

Ytra þvermál strengs í mm

M20 x 1,5; 6–12 M25 x 1,5; 13–18 M32 x 1,5; 18-25

SM

X

PLM

X

X

X

LLM

X

X

X

4.4 Uppsetning dælunnar

4.4.1 Vélauppsetning

Fyrir upplýsingar um undirstöður dælunnar og festingar, sjá Mynd 13.

1.

Láttu dæluna á steypta undirstöðu eða sambærilega málmundirstöðu.

Ef titringurinn veldur truflunum, þá er hægt að koma fyrir dempandi

stoðum á milli dælunnar og undirstöðunnar.

2.

Fjarlægðu tappana sem hylja götin fyrir festingarnar.

3.

Stilltu saman dæluna og flansana á báðum hliðum dælunnar.

Kannaðu samstillingu boltanna.

4.

Notaðu boltana til að festa pípurnar við dæluna.

Ekki neyða pípurnar í festingarnar.

5.

Festu dæluna vandlega með boltunum við steypugrunninn eða mál-

mgrunnvirki.

4.4.2 Rafbúnaðar uppsetningar

1.

Til að auðvelda tengingu er hægt að snúa vélinni til að fá sem þægileg-

asta stöðu fyrir tengingu:
a) Fjarlægðu boltana fjóra sem festir vélina við dæluna.
b) Snúðu vélinni н юб stöðu sem óskað er eftir. Ekki fjarlægja tenging-

una á milli vélarinnar og snúningsáss dælunnar.

c) Skiptu um boltana fjóra og hertu þá.

2.

Taktu skrúfurnar úr tengjahlífinni.

3.

Tengdu og festu rafstrengina samkvæmt viðeigandi raftengimynd.

Varðandi raftengimyndir, sjá Mynd 14. Skýringarmyndirnar er einnig að

finna aftan á tengjahlífinni.

a) Tengdu jarðleiðslurnar.

Gakktu úr skugga um að jarðleiðslurnar séu lengri en fasaleiðsl-

urnar.

b) Tengdu fasaleiðslurnar.

4.

Skiptu um hlíf á tengikassa.

ATHUGA:

Herðið strengþétti vandlega til að hindra að strengurinn renni og raki

komist inn í tengikassann.

5.

Ef vélin er ekki búin með sjálfvirkri endurstillingu hitaálagsvarnar, skal

stilla yfirálagsvörn í samræmi við skrána hér að neðan.
• Ef vélin er notuð á fullu álagi, skal setja gildið á nafnstraum rafvél-

arinnar (á merkiplötu)

• Ef vélin er notuð á hlutaálagi, skal setja gildið á rekstrarstraum raf-

vélarinnar (t.d. mælt með straummæli)

• Ef dælan er með störnu-þríhyrnings ræsingu, skal stilla hitaliðann á

58% af nafnstraumi eða rekstrarstraumi (aðeins fyrir þriggja fasa

vélar).

5 Útfærsla, ræsing, rekstur og

stöðvun

Varúðarráðstafanir

AÐVÖRUN:
• Tryggið að aftöppunarvökvi valdi hvorki skemmdum né lík-

amstjóni.

• Vélarvörnin getur fengið vélina til að fara í gang óvænt. Það

gæti valdið alvarlegu líkamstjóni.

• Aldrei skal láta dælu vinna án þess að tengihlífin sé rétt sett á.

VARÚÐ:
• Yfirborð dælu og vélar getur farið yfir 40ºC (104ºF) í rekstri.

Snertið enga hluta samstæðunnar án hlífðarbúnaðar.

• Látið ekki eldfimt efni nálægt dælunni.

47

vör aM (vélræsing), eða rafsegul-hitarofi með línurit C og Icn ≥ 4,5 kA eða sambærilegt tæki.

48

Yfirhitaálagsliði í flokki 10A + vör aM (vélræsing) eða vélarvörn með segulkveikju-hitarofa í flokki 10A.

is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum

e-SV - Íslenska

93

Advertising