6 dælan fer í gang, en kerfisvörnin er virkjuð, 8 dælan gengur en flytur of lítið eða ekkert vatn, 10 dælan ræsir sig of oft – Xylem e-SV User Manual

Page 99

Advertising
background image

Orsök

Lausn

Aðskotahlutir (fastir eða trefjaefni) eru

inni í dælunni og hafa stíflað dæluhjólið.

Hafðu samband við sölu- og þjón-

ustudeildina.

Yfirálag er á dælunni af því að hún dælir

vökva sem er of þykkur og seigur.

Kannaðu rafmagnsþörf eftir eigin-

leikum dæluvökvans og hafðu

samband við sölu- og þjónustu-

deild.

Dælan gengur en skilar of litlu eða engu vatni

Orsök

Lausn

Dælan er stífluð.

Hafðu samband við sölu- og þjónustudeildina.

Leiðbeiningar í töflu hér að neðan um bilanaleit er ætluð þeim sem setja upp

dæluna.

7.2 Kveikt er á aðalrofa en rafknúna dælan

fer ekki í gang.

Orsök

Lausn

Það er ekkert rafmagn.

• Komið rafmagninu aftur á.
• Gakktu úr skugga um að allar rafleiðsl-

urnar sйu н lagi.

Hitaálagsvörnin sem innbyggð

er í dæluna (ef viр б) hefur slegið

út.

Bíddu þar til dælan hefur kólnað. Hitaá-

lagsvörnin endurstillist sjálfkrafa.

Hitaliði eða vélarvörn í stjórn-

skáp hefur slegið út.

Endursettu hitaálagsvörnina.

Vörnin gegn þurrdælingu hefur

slegið út.

Athugaðu:
• vatnsyfirborð í geyminum eða þrýsting

í aðallögn

• varnarbúnað og tengdar snúrur

Öryggi fyrir dælu eða aukarásir

eru sprungin.

Skiptu um öryggi.

7.3 Rafknúna dælan fer í gang en

hitaálagsvörnin eða bræðivörin slá út strax

eftir það

Orsök

Lausn

Rafmagnssnúran er skemmd.

Farðu yfir snúruna og skiptu um ef þörf

reynist.

Hitaálagsvörnin eða bræðivörin

henta ekki fyrir vélarstrauminn.

Farðu yfir einingarnar og skiptu um eftir

þörfum.

Rafvélin er skammhleypt.

Farðu yfir einingarnar og skiptu um eftir

þörfum.

Hreyfillinn ofhleðst.

Farðu yfir vinnsluaðstæður dælunnar og

endurræstu vörnina.

7.4 Rafknúna dælan fer í gang en

hitaálagsvörnin eða bræðivörin slá út

misfljótt eftir það

Orsök

Lausn

Rafmagnstaflan er staðsett á of heitu

svæði eða er í beinu sólarljósi.

Verðu rafmagnstöfluna fyrir hita

og beinu sólarljósi.

Spenna raftengingarinnar er ekki innan

vinnslumarka hreyfilsins.

Kannaðu vinnsluaðstæður hreyfil-

sins.

Orkufasa vantar.

Athugaðu
• raftenginguna
• raftenging

7.5 Rafknúna dælan fer í gang en

hitaálagsvörnin slær út misfljótt eftir það

Orsök

Lausn

Aðskotahlutir (fastir eða trefjaefni)

eru inni í dælunni og hafa stíflað

dæluhjólið.

Hafðu samband við sölu- og þjónust-

udeildina.

Dæluútstreymishraðinn er hærri

en mörkin sem tilgreind eru á

upplýsingaplötunni.

Lokaðu kveikt-slökkt lokanum að hluta

þar til útstreymishraðinn er jafn eða læ-

gri en þau mörk sem gefin eru upp á

upplýsingaplötunni.

Orsök

Lausn

Yfirálag er á dælunni af því að hún

dælir vökva sem er of þykkur og

seigur.

Athugaðu eiginlega raforkunotkun

byggt á eiginleikum dæluvökvans og

skiptu um hreyfilinn í samræmi við það.

Legurnar í hreyflinum eru slitnar. Hafðu samband við sölu- og þjónust-

udeildina.

7.6 Dælan fer í gang, en kerfisvörnin er

virkjuð

Orsök

Lausn

Skammhlaup í rafkerfi

Athugaðu rafkerfið.

7.7 Dælan fer í gang, en leifastraumstækið

(RCD) er virkjað

Orsök

Lausn

Það er lekastraumur um jarð-

tengingu.

Athugaðu einangrun á einingum rafker-

fisins.

7.8 Dælan gengur en flytur of lítið eða

ekkert vatn

Orsök

Lausn

Það er loft í dælu eða lögn-

um.

• Losaðu loftið

Dælan var ekki rétt gangsett. Stöðvaðu dæluna og endurtaktu gangsetning-

arferlið. Ef vandamálið er viðvarandi:
• Kannaðu hvort O-hringurinn lekur.
• Kannaðu hvort inntakslögnin er alveg

þétt.

• Skiptu um alla loka sem leka.

Of mikið þrengt aр б fram-

rásarlögn.

Opnaðu lokann.

Lokar eru læstir í lokaðri eða

hálflokaðri stöðu.

Taktu í sundur lokana og hreinsaðu.

Dælan er stífluð.

Hafðu samband við sölu- og þjónustudeild-

ina.

Pípulögnin er stífluð.

Kannaðu og hreinsaðu pípulagnir.

Dæluhjólið snýst í ranga átt

(þriggja fasa gerð).

Víxlaðu tveim fösum á tengibretti vélarinnar

eрa н stjórnskápnum

Sogkrafturinn er of hár eða

flæðimótstaðan í sogpípun-

um er of mikil.

Kannaðu vinnsluaðstæður dælunnar. Ef

nauðsyn krefur skaltu:
• Minnka soglyftihæð
• Auka þvermál inntakspípu

7.9 Rafknúina dælan stöðvast og snýst

síðan í öfuga átt

Orsök

Lausn

Leki er í öðrum eða báðum eftirfarandi íhlutum:
• Inntakslögn
• Sogloka eða einstreymisloka

Gera skal við eða skipta

um bilaða íhlutinn.

Það er loft í sogpípunni.

Losaðu út loftið.

7.10 Dælan ræsir sig of oft

Orsök

Lausn

Leki er í öðrum eða báðum eftirfarandi íhlut-

um:
• Inntakslögn
• Sogloka eða einstreymisloka

Gera skal við eða skipta um

bilaða íhlutinn.

Þindin er rofin eða vantar loftþrýsting í þrýst-

igeyminn.

Skoðaðu leiðbeiningar í

handbókinni um þrýstigeym-

inn.

is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum

e-SV - Íslenska

95

Advertising